HEIMILI LISTAKONU

Heimili listakonu, Brussel, 2010
Í þessu verkefni fólst áskorunin í að hanna nýja byggingu inn á milli gamalla húsa í Brussel. Harðviður er í aðalhlutverki auk glerveggja sem spegla umhverfið en útveggir aðliggjandi húsa eru hluti sjarmans.